Verslun

Tilboð
Action Pack - Oxy Repair Intensive

Action Pack - Oxy Repair Intensive

29250,00 ISK

Lýsing

Lýsing

Húðvandamál?

Bólgur, línur, sár, slit, ör eða húð ertingur?

Q10 Oxy Repair Intensive er tveggja fasa þykkni ríkulegt af kóensíminu Q10.

Einkaleyfisvarin MicroSolveQ10 tækni frá FitLine sér til þess að efnin smjúgi inn í húðina niður í dýpstu lög.  Auðvelt er að bera kremið á húðina og það smýgur hratt inn í hana.  Q10 virkjar líffræðilega ferla í húðinni.  Ferlar eins og að stinna húðina, minnka bólgur, efla viðgerðarkerfi húðar og hraða gróanda.  Sár gróa því hratt og vel).

Hvernig veistu að mikill styrkleiki af kóensím Q10 er í kremi?

Taktu eftir litnum:

Virkt kóensím Q10 (sameinað súrefni) er appelsínugult á litinn.  Krem með miklum styrk af kóensími Q10, er ekki hvítt á litinn.  Q10 Oxy Repair Intensive er ljósgult á litinn eftir að það hefur verið virkjað við súrefni, enda er styrkleiki Q10 mikill í því.  Sjáið í leiðbeiningum hvernig Q10 er virkjað í kreminu.

Kremið inniheldur einnig Tocopheryl Acetate (vítamín E) sem er þekkt er fyrir að vera bólguminnkandi, hægja á öldrun húðar og vera öflugt í andoxun.  Þetta krem inniheldur fjölmörg fleiri náttúrleg innihaldsefni sem hafa andoxunar, bólguminnkandi, græðandi og mýkjandi áhrif.

Bóluvandamál:

Q10 Oxy Repair Intensive og Med Clear Skin vinna einstaklega vel saman til að vinna á bóluvandamálum, sótthreinsa, fyrirbyggja öramyndun, gera við húðskaða, róa vandamálasvæðið og minnka bólgur.

Vörunúmer
9116253
Innihald 

Notkun

Notkun

Áður en Q10 OxyRepair er notað í fyrsta sinn verður að virkja formúluna. Það er gert með því að snúa því á hvolf og ýta mjúklega á hnappinn til að blanda saman Q10 og súrefninu. Hristið svo túpuna þar til blandan er orðin einsleit. Snúið lokinu af og berið á hreint svæði á  húðinni með því að ýta mjúklega á hnappinn. Endurtaktu þetta síðan nokkrum sinnum yfir daginn.

Vinsamlegast athugið að varan gæti valdið bletti á fötum vegna microSolve Q10.

Innihaldsefni

Innihaldsefni

Aqua, Glycerin, Alcohol, Distarch Phosphate, Ubiquinone, Caprylic/Capric Triglycerides, Lecithin, Dipotassium Glycyrrhizinate, Tocopheryl Acetate, Leuconostoc/ Radish Root Extract Ferment Filtrate, Lonicera Caprifolium Flower Extract, Lonicera Japonica Flower Extract, Populus Tremuloides Bark Extract, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Glycosphingolipids, Sucrose Palmitate, Gluconolactone, Perfluorodecalin, Oxygen, Propylene Glycol, Xanthan Gum, Gellan Gum, Phenoxyethanol, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Ethylhexylglycerin, Polyaminopropyl Biguanide.