Verslun

ProShape All-in-1 kókos

ProShape All-in-1 kókos

7050,00 ISK

705,00 ISK a meal

Lýsing

Einn skammtur - Ein máltíð.

FitLine Proshape All-In-1 inniheldur einstaka samsetningu af hágæða næringarefnum. 
Inniheldur t.d: 

  • Magnesíum - Mikilvægt fyrir orkuframleiðslu
  • Bíótín - Styrkir húð, hár & neglur
  • Níasín - Stuðlar að heilbriðgri blóðrás & dregur úr bólgum
  • Selen - Verndar frumurnar okkar
  • Zinc - Styður ónæmiskerfið

Þessi einstaki próteindrykkur kemur í 5 mismunandi brögðum. 

  • Stuðlar að þyngdartapi & viðhaldi þyngdartaps
  • Engin rotvarnarefni
  • Náttúruleg bragðefni
  • Plant Based
  • NTC® - kemur næringarefnunum þangað sem þeirra er þörf, þegar þeirra er þörf. 
Vörunúmer
0701048
Innihald 
420g

Notkun

Mælt er með að blanda 2 mælingskeiðar (32,3 g) af dufti í 230 ml af mjólk og blandið vel saman.

Innihaldsefni