Verslun

Restorate Exotic

Restorate Exotic

4600,00 ISK

153,33 ISK a portion

Lýsing

Hleðsla af steinefnum
 

Með því að nota hágæða kalsíum, magnesíum, járn, sink, selen, mangan, króm og D-vítamín ásamt Ayurvedic (fjölbreytt jurtablanda) sem eflir næringarupptöku, þá er FitLine Restorate þinn fullkomni „kvöld drykkur“ til bættra svefngæða og endurnýjunar.

  • NTC® stuðlar að hámarks næringarupptöku
  • Ríkt af magnesíum sem stuðlar að eðlilegri tauga og vöðvastarfsemi.
  • Sink sem stuðlar að heilbrigði hárs, nagla og húðar
  • Kalsíum og magnesíum sem stuðla að eðlilegri starfsemi beina og tanna.
Vörunúmer
0702062
Innihald 
200g

Notkun

  • Bætið 1 bréfi í 100ml af vatni og hrærið vel.
  • Þá myndast froða sem kemur þegar efnin eru að virkjast í drykknum.
  • Þegar froðan er horfin, bætið þá um það bil 150 ml af út og hrærið vel.
  • Drekka fljótlega eftir blöndum og rólega í sopum næstu 10 mínúturnar. Ekki þamba.
Innihaldsefni